Kennarar eru með asnalega léleg kjör fyrir..

.. og óraunhæft að skerða þau frekar um 5%.

  Mig langaði einu sinni að verða kennari og íhugaði ég að fara í KHÍ í staðinn fyrir Tölvunarfræðina en eftir að hafa orðið vitni að hvað er búið að umbreyta kennarastarfinu í og hvernig launakjör og vinnuálag eru ekki í neinu samræmi þá menntun sem þarf þá varð mér fljótt umhugsa og tók stefnuna á BSc í Tölvunarfræði.

Áfram kennarar Wink


mbl.is Hætta viðræðum ef skerða á laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það að laun kennara eru lág þýðir bara það að kennarar eru of margir, framboð of mikið miðað við eftirspurn. Það var góð ákvörðurn hjá þér að fara í tölvunarfræðinar í staðin. Besta leiðin til að hækka laun kennara er að draga úr framboði, það getur tekið langan tíma en það að ætla að handstýra laununum upp stuðlar bara að ójafnvægi á þessu sviði og gefur nemendum sem standa frammi fyrir vali á námi röng skilaboð.

Axel 22.5.2009 kl. 15:01

2 identicon

Hver eru meðallaun kennara?

Sveinn hinn Ungi 22.5.2009 kl. 17:48

3 identicon

Thrju ord; thriggja manada sumarfri.

Sveinn Gudbjorgsson 23.5.2009 kl. 14:19

4 identicon

Ég er búin að kenna í 8 ár og er á strípuðum kennaralaunum. Meðalllaun mín á mánuði eru 225 þús. Ég er með 32 nemendur í bekk.

Jórunn Katrín 23.5.2009 kl. 14:24

5 identicon

RANGT  .. Sumarfrí frá 15 júni - 15 ágúst auk 150 stunda endurmenntunarskyldu á ári - em fer að mestu leyti fram yfir sumartímann.

Jórunn Katrín 23.5.2009 kl. 14:26

6 identicon

Ég held reyndar að þessi yfirlýsing hjá Sveini hafi verið hans skoðun um hvernig t.a.m. væri hægt að hækka laun kennara en ekki fullyrðing um hvernig hlutirnir eru í dag.

Axel 23.5.2009 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband