22.5.2009 | 13:53
Kennarar eru með asnalega léleg kjör fyrir..
.. og óraunhæft að skerða þau frekar um 5%.
Mig langaði einu sinni að verða kennari og íhugaði ég að fara í KHÍ í staðinn fyrir Tölvunarfræðina en eftir að hafa orðið vitni að hvað er búið að umbreyta kennarastarfinu í og hvernig launakjör og vinnuálag eru ekki í neinu samræmi þá menntun sem þarf þá varð mér fljótt umhugsa og tók stefnuna á BSc í Tölvunarfræði.
Áfram kennarar
Hætta viðræðum ef skerða á laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhannes H. Laxdal
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsíðan Mín Vefsíðan Mín
- Olíuverð á Íslandi Vefsíða sem tekur saman helstu upplýsingar er viðkemur olíuverði á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það að laun kennara eru lág þýðir bara það að kennarar eru of margir, framboð of mikið miðað við eftirspurn. Það var góð ákvörðurn hjá þér að fara í tölvunarfræðinar í staðin. Besta leiðin til að hækka laun kennara er að draga úr framboði, það getur tekið langan tíma en það að ætla að handstýra laununum upp stuðlar bara að ójafnvægi á þessu sviði og gefur nemendum sem standa frammi fyrir vali á námi röng skilaboð.
Axel 22.5.2009 kl. 15:01
Hver eru meðallaun kennara?
Sveinn hinn Ungi 22.5.2009 kl. 17:48
Thrju ord; thriggja manada sumarfri.
Sveinn Gudbjorgsson 23.5.2009 kl. 14:19
Ég er búin að kenna í 8 ár og er á strípuðum kennaralaunum. Meðalllaun mín á mánuði eru 225 þús. Ég er með 32 nemendur í bekk.
Jórunn Katrín 23.5.2009 kl. 14:24
RANGT .. Sumarfrí frá 15 júni - 15 ágúst auk 150 stunda endurmenntunarskyldu á ári - em fer að mestu leyti fram yfir sumartímann.
Jórunn Katrín 23.5.2009 kl. 14:26
Ég held reyndar að þessi yfirlýsing hjá Sveini hafi verið hans skoðun um hvernig t.a.m. væri hægt að hækka laun kennara en ekki fullyrðing um hvernig hlutirnir eru í dag.
Axel 23.5.2009 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.