Af hverju er bæði ekki ólöglegt?

Femínistafélag Íslands fagnar því að Ísland skuli feta í fótspor Svía
og Norðmanna með því að gera kaup á vændi refsiverð.

Í tilkynningu frá félaginu segir að vændi sé „ein tegund kynferðisofbeldis“ og að sé lagasetning „mikilvægur þáttur í að sporna gegn vændi“.

  Ég hefði nú talið það vera mikilvægan þátt í að sporna gegn vændi að gera bæði kaup og sölu á vændi ólöglegt athæfi.. en ekki bara að kaupa það eða er þetta spurning um jákvæða mismunun ?


mbl.is Fagna vændislögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til að þessar kvennrembur og karlakerlingar í feministafélaginu verði nú samhvæm sjálfum sér, ættu þau að láta dæma þá sem kaupa dóp en ekki þá sem selja það!

Kolbeins 21.4.2009 kl. 00:24

2 identicon

jaja , drifa sig!!!! still 2 month´s to go before is over :)

hornybastard 21.4.2009 kl. 00:58

3 identicon

before its over!! helduru að vændi hætti ut af Fáránlegum lögum..get alveg sagt þer það fyrir mina hönd ef mig langar að kaupa mer kynlifs þjonustu þá mun eg gera það..eg er komin með svo mikið leið(ógeð) á þessum BULL lögum sem eru i þessu landi að eg ættla mer ekki að fara eftir lögum og reglum lengur..ps þetta eru kollruglaðir feminista Anskotar sem eru með virkilega karlfyrirlitningu.eg gæti trúað þvi að þær hafi lemt i enhverju hörmurlegum misnotkunum,og hata alla kalla nuna..

jon hjalpar 21.4.2009 kl. 04:00

4 identicon

Panik og ringulreið. Þið látið eins og smákrakkar sem búið er að taka leikfang af. Afstaða ykkar til kvenna er sorgleg og þið svo heimskir og illa gerðir að það hálfa væri hellingur.

linda 21.4.2009 kl. 07:43

5 identicon

Ég tek undir með bloggara. Fyrir það fyrsta er vændi siðlaust og það á að sjálfsögðu að vera ólöglegt, þetta er kannksi spurning um hvernig samfélag við viljum móta.

..en það að hafa söluna löglega á meðan kaupin eru bönnuð er fáránlegt og algjör mismunun. Það virðist alltaf vera svoleðist þegar konur eiga í hlut að þær séu gerðar að einhverjum "fórnalömbum", þannig vilja femenistarnir allavega hafa það. Nei, sala vændis er glæpur og það á enginn að komast upp með það.

Axel 21.4.2009 kl. 11:17

6 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Sammála, fólk virðist gleyma því að um leið og við lögleiðum e-ð erum við að viðkurkenna að e-ð sé í lagi. Viljum við ala börnin okkar upp í þeirri trú að vændi sé bara allt í lagi?

Margrét Elín Arnarsdóttir, 24.4.2009 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband