4.4.2009 | 14:47
Erum við að tala um 32þús kr tímakaup?
Merkilegt þeta bruðl í kringum Evu Joly .. húnn er með 45fallt meira tímakaup en láglaunafólk..
Það stendur í fréttinni :
Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu er áætlað að heildargjöld vegna verkefna á vegum Evu Joly geti kostað um 67 milljónir króna á ársgrundvelli. Innifalið í þeirri upphæð eru laun hennar (um 1,3 milljónir króna á mánuði)
Og svo aðeins neðar ..
Samningur Joly gerir ráð fyrir því að hún starfi við rannsóknina fjóra daga í mánuði.
Segum að hún vinni 10 tíma á dag í þessa 4 daga að rannsókninni..
1.300.000 / (10 * 4)= 32.500kr á tímann,
Gætum við ekki fengið 2-3 venjulega rannsóknarmenn til að vinna að þessu alla daga vikunnar og allar vikur mánaðarins fyrir venjulegt kaup í staðinn fyrir einhverja "súperstjörnu" sem mun ekki einu sinni vinna að þessu 1 viku í mánuði..
Tengiliður Evu Joly kostar 6,7 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhannes H. Laxdal
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsíðan Mín Vefsíðan Mín
- Olíuverð á Íslandi Vefsíða sem tekur saman helstu upplýsingar er viðkemur olíuverði á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Persónulega lít ég á þetta þannig, að ef allt er jafnrotið og spillt og það lítur vissulega út fyrir að vera, þá eru þetta smámunir. Það hefur verið ljóst frá upphafi að best væri að rannsókn á því með hvaða hætti aðdragandi hrunsins og hrunið sjálft kom til, væri í höndum óháðra og þá jafnvel erlendra aðila. Ég átti satt að segja von á að hún myndi kosta meira...og mér finnst margt mikilvægara fyrirliggjandi að karpa um í ljósi stöðu mála.
Haraldur Davíðsson, 4.4.2009 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.