Ég er einn af þessum HMV Nemendum...

  Þessi 18 eininga regla var öllum sjáanleg síðasta haust og því ætti að hafa verið ágætur tími fyrir nemendur til að gera ráðstafanir,  amk var nægur tími til að hafa samband við Lín og athuga með vissu hvort það fengi greitt eða ekki. Ég nennti ekkert að athuga þetta hjá Lín, ég bjóst ekki við að fá neitt en samt vonaðist til þess að HMV nemendur fengu skólagjaldalánið frá fyrri önn greitt út, gott að vona en auðvitað á maður ekki að gera plön sem gera ráð fyrir einhverju sem maður er ekki viss um og því á alltaf að gera ráðstafanir gegn öllum útkomum,  ég var búinn að því síðasta haust,  talaði við bankann minn sem sagði að það væri lítið mál að redda skólagjöldunum ef ég fengi ekki frá Lín. 

Svo ég fór bara niður í mjódd og talaði við þjónustufulltrúann minn og hún henti skólagjöldunum inní greiðsludreyfinguna hjá mér og þar með var skólagjaldavandamálið úr sögunni.

Ég er hjá Landsbankanum og ég er ekki að fara að breyta því neitt, þeir hafa verið góðir við mig og mjög sveigjanlegir í öllum mínum viðskiptum við þá.


mbl.is Illa staddir vegna breyttra reglna LÍN
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband