Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jóhannes.

Alveg rétt hjá þér, það er búið að gera þessa tilraun. Enda kemur fram mjög skýrt á heimasíðu verkefnisins að hér er um endurgerð þessarar myndar að ræða.

http://myndumborg.tumblr.com

Þar kemur einmitt fram að við viljum gera þessar myndir upp á nýtt við íslenskar aðstæður, sem eru að ýmsu leyti ólíkar þýskum. Þar fyrir utan vekur það athygli að Samtök um bíllausan lífstíl séu að þessu og vekur fólk til umhugsunar.

Svo finnst okkur okkar myndir hreint ekki vera síðri og vonum að þær geti nýst við kennslu í skipulagsmálum og arkitektúr útum allan heim í framtíðinnni, eins og myndirnar frá Munster hafa gert.

Kær kveðja og takk fyrir áhugann.

Gísli Marteinn.

Gísli Marteinn Baldursson 19.6.2010 kl. 21:41

2 identicon

Frábært framtak hjá þessum samtökum. Þetta sýnir manni svo óyggjandi hvað hægt er að gera með smá breytingum. Ég verð líka að hrósa Gísla Marteini í skipulagsmálunum.

Diddi 19.6.2010 kl. 21:58

3 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Já, verð að segja að þessar íslensku eru skemmtilegri en þær þýsku.

Jóhannes H. Laxdal, 19.6.2010 kl. 22:26

4 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Í öllum þessum niðurskurði, hvað ætli þetta gæluverkefni hafi kostað? Ljósmyndarinn og kranabíllinn og svo launin hans Gísla Marteins.

Tómas Waagfjörð, 19.6.2010 kl. 23:49

5 identicon

Nei nei, dettur ekki einn neikvæði niðurrifspésinn inn á radarinn. Tómas, ertu með þessar upplýsingar eða ertu bara að koma úr smásálarskápnum?

Diddi 20.6.2010 kl. 00:19

6 identicon

Ofboðslega hlýtur þér að líða illa í sálinni Tómas.  Er ekkert óþægilegt að vera svona neikvæður? Vonandi hefurðu það sem best vinur og ég vona að þér stökkvi nú bros einn daginn.

höjkur 20.6.2010 kl. 08:10

7 Smámynd: Anna Guðný

Flott tilraun. Líka flott nafn; niðurrifspési. Hef lengi vantað orð yfir þessa tegund fólk.

Anna Guðný , 21.6.2010 kl. 00:00

8 identicon

Ég vil bara upplýsa Tómas um það að "gælu"verkefnið var allt unnið í sjálfboðavinnu. Slökkviliðið, Strætó, Melabúðin, Birgir Ísleifur og Óskar Axels lögðu okkur lið ásamt 100 öðrum jákvæðum og áhugasömum einstaklingum :)

Sigrún Helga Lund 21.6.2010 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband