10.7.2009 | 18:10
Er það ekki sjálfsagt mál ?
"..og hins vegar að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði bindandi."
Ætti það ekki að vera gefið að þjóðaratkvæðagreiðsla verði bindandi? ... Ef þjóðin vill ekki eitthvað og það er sýnt frammá það með þjóðaratkvæðagreiðslu þá á það að vera sjálfsagt að sú niðurstaða sé bindandi.
Það að það sé einhver efi um annað er ekkert annað en skömm fyrir þessa lýðræðislegu (*fliss*.. sorry ég bara get ekki kallað Alþingi lýðræðislega stofnun án þess að flissa eftir að í ljós hefur komið að þingmenn eru kúgaðir til hlýðni) stofnun sem Alþingi er.
![]() |
Þjóðin hafi fyrsta og síðasta orðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhannes H. Laxdal
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsíðan Mín Vefsíðan Mín
- Olíuverð á Íslandi Vefsíða sem tekur saman helstu upplýsingar er viðkemur olíuverði á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 391
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.