Og það vinstra er betra uppá tónlist að gera ...

 ... Eða það las ég í einhverju tímariti fyrir mörgum árum,  þar var talað um að Hægra eyrað væri betur í stakk búið að vinna upplýsingar úr töluðu máli (einsog fram kemur í fréttinni) og svo var talað um að hinsvegar væri það vinstra betur í stakk búið til að hlusta og njóta tónlistar.

Ég veit það allavega að þegar ég er að hlusta á tónlist í heyrnatólum og einhver fer að tala við mig þá tek ég yfirleitt heyrnatólin af mér hægra megin Smile


mbl.is „Heyrum“ betur með hægra eyranu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já ok, ég hinsvegar tek heyrnatólin af vinstra megin en býð hægra eyrað ef ég heyri ekki við aðrar kringumstæður... ætli það geti verið vegna þess að ég hlusta svo mikið á texta laganna?? reyndar tók ég einu sinni próf á netinu og þar kom fram að ég er "balanced brained"...
svo gæti verið að ég vilji ekki láta trufla mig þegar ég nota heyrnatól og bjóði því vinstra eyrað í ákveðnu áhugaleysi...

ok, BA-ritgerðin mín gæti kannski fjallað um þetta, ég ætla að hugsa málið...

Örvar 24.6.2009 kl. 21:42

2 Smámynd: Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Eru þetta kannski ditto hjá örvhentum eins og svo margt annað? Smá innlegg í hugsanlega BA-ritgerð.

Ein ættuð að vestan

Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 24.6.2009 kl. 23:27

3 identicon

Eins gott að vita þetta - ætla héðan í frá að hafa "the needy people" vinstra megin við mig hahahaha

og standa hægra megin við þá sem ég þarf að véla til þess að gera eitthvað fyrir mig ;)

Martha Elena Laxdal 25.6.2009 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband