17.6.2009 | 13:17
Ný Sjálfstæðisbarátta ... bíddu ...
Erum við ekki sjálfstæð þjóð, hvenær misstum við sjálfstæðið okkar? Ég hef alltaf haldið að við höfum verið sjálfstæð þjóð síðan 1944. Einhverntímann í millitíðinni höfum við greinilega misst sjálfstæðið, en ég hafði ekki hugmynd um að leiðin til að fá sjálfstæðið aftur væri að gefa völd og yfirráð yfir okkar málum til þriðja aðila, ég er búinn að hugsa þetta vitlaust í öll þessi ár .. Hvað ætli það séu margir sem hafa misskilið þetta einsog ég
Heyjum á ný sjálfstæðisbaráttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhannes H. Laxdal
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsíðan Mín Vefsíðan Mín
- Olíuverð á Íslandi Vefsíða sem tekur saman helstu upplýsingar er viðkemur olíuverði á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.