Það er tími og stund fyrir rafbyssur ..

.. og þetta var klárlega ekki tíminn eða stundinn fyrir notkun rafbyssu.

 Venjulega hef ég ekkert á móti notkun lögreglu á rafbyssum,  en að nota hana á 72 ára ömmu er nú svoldið ýkt og merki um mjög svo latan lögreglumann sem nennir ekki að tala hana til eða nota "gömlu" leiðina til að "yfirbuga" hana.  Ég get ekki með nokkru móti ímyndað mér að hún hafi verið það erfið viðureignar eða það hættuleg að notkun byssunar hafi verið nauðsynleg.. hvað er það versta sem hún hefði getað gert? .. rasskellt hann á berann bossann einsog óþekkan krakka? .. varla.

En af hverju var ekki allt atvikið sýnt í þessu myndbroti spyr ég nú.


mbl.is Lögreglumaður beitti rafbyssu gegn langömmu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband