Ef það fylgir enginn vafri ..

.. hvernig á fólk þá að komast inná vefsíður þeirra fyrirtækja sem bjóða uppá vafra svo það geti náð í þessa vafra svo það geti farið að skoða vefsíður á internetinu?

Hvort kom á undan,  hænan eða eggið?
mbl.is Windows 7 selt án IE í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Af því að meðal Jón og Gunna útí bæ kunna á FTP hvað þá að vita hvað FTP er.

Jóhannes H. Laxdal, 11.6.2009 kl. 23:27

2 identicon

Væntanlega verður hægt að nálgast vafrann gegnum windows update.

Væntanlega 11.6.2009 kl. 23:28

3 Smámynd: Páll Blöndal

Skyldi fylgja vafri með Linux stýrikerfinu?

Páll Blöndal, 11.6.2009 kl. 23:30

4 identicon

Þetta er náttúrulega bara fáranlegt. Þetta er eins og að kaupa bíl með engu stýri, því að það strýðir gegn samkeppni?

Steini 12.6.2009 kl. 00:05

5 identicon

Ég meina stríðir. Afsakið þetta.

Steini 12.6.2009 kl. 00:06

6 identicon

@Páll Blöndal

Linux nei, enda er það ekki gluggastýrikerfi.

Með Ubuntu 9.04 fylgir Firefox 3.0.10

Ólafur Waage 12.6.2009 kl. 00:29

7 identicon

Það fylgir Safari vafri með Mac OS. Af hverju er ekki búið að banna það?

Bragi Þór Valsson 12.6.2009 kl. 07:53

8 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

Persónulega er ég sammála því að þetta er vitlaus hugmynd en ég býst engu að síður við því að þú sækir vafrann í gegn um Automatic Updates sem er ekki lengur háð vafra heldur application byggt í stýrikerfið sjálft.

Garðar Valur Hallfreðsson, 12.6.2009 kl. 08:31

9 identicon

Ólafur: Firefox er valið sem default browswer á ubuntu í uppsetningunni.. hægt að "afvelja" hann.

Ég býst passlega við því að microsoft bjóði upp á einhverja lausn til að nálgast netvafra til þess að downloda.
Þetta væri hægt að gera með valmynd og afbrygði af wget.

Pétur 12.6.2009 kl. 09:06

10 identicon

Flestir tölvunotendur nota windows sem hefur þegar verið sett upp á tölvuna þegar hún er keypt, þ.e. tölvuframleiðandinn setti stýrikerfið upp á tölvuna.

Ég býst því fastlega við því að tölvuframleiðendur setji einnig upp vafra (eins og mörg þau önnur forrit sem koma uppsett).

Þessi tilskipun ætti því að gefa öðrum vöfrum meiri möguleika á að ná upp markaðshlutdeild, sem er jú bara af hinu góða!

Og fyrir þær tölvur sem verða uppsettar með windows án vafra þá er auðvelt að sækja IE gegnum windows update.

Jón 12.6.2009 kl. 09:52

11 Smámynd: Freyr Bergsteinsson

Páll Blöndal:

Það fylgja nokkrir vafrar með hefðbundnu Linux stýrikerfi. Ég er að nota CentOS og með því komu eftirfarandi vafrar:

  • Konqueror
  • Firefox
  • Links
Til að stilla sjálfvalinn vafra í Gnome gluggakerfinu er farið í System -> Preferences -> Preferred Applications og skipt.



M.ö.o. þá er enginn skortur á valmöguleikum.

Freyr Bergsteinsson, 12.6.2009 kl. 11:24

12 identicon

Já, því það er einmitt svo raunhæft að nota Konqueror og Links sem vafara í dag. 

Afhverju fylgir Opera ekki með Linux/Ubuntu? Ég myndi kalla þetta samkeppnishamlandi! Finnst nú að ESB eigi að taka á þessu.

Herra Raunsær 12.6.2009 kl. 13:46

13 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Helstu ástæður fyrir því að þessu var mótmælt var út af því að IE var innbyggður í stýrikerfið, semsagt í raun partu af því, þau mótmæli eru skiljanleg.

Það að banna microsoft að láta IE að fylgja með sínu stýrikerfi er aftur á móti fáranlegt að mínu mati.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 12.6.2009 kl. 21:16

14 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Lítð mál að láta alla helstu vafra fylgja með Windows, t.d. á diski, og leyfa svo notandanum að velja þann sem þeir vilja.

Páll Geir Bjarnason, 13.6.2009 kl. 00:41

15 identicon

baahhahahahaah.

nákvæmlega. hvernig á að ná í aðra vafrara ef þú ert með eingan. ekki veit ég ftp svæðið hjá operu eða firefox til að ná í þá. 

þú verður að ná í IE gegunum windows update og þá geturðuð náð í hina vafrarana :)

Bjarki 13.6.2009 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband