3.11.2010 | 12:17
Fyndið
Fyndið .. Ofbeldisfullir leikir auka nefnilega ekki ofbeldisfulla glæpi..
Ofbeldisfullir einstaklingar verða ofbeldisfullir með eða án tölvuleikja.
Tekist á um bann á tölvuleikjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhannes H. Laxdal
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsíðan Mín Vefsíðan Mín
- Olíuverð á Íslandi Vefsíða sem tekur saman helstu upplýsingar er viðkemur olíuverði á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér líst vel á þetta bann. Það snýst nefnilega um að ekki megi selja ofbeldisfulla leiki til barna og unglinga undir 18 ára. Ofbeldisfullir leikir verða eftir sem áður leyfilegir.
Rúnar 3.11.2010 kl. 15:39
þetta hefur ekkert með ofbeldi að gera, margir leikir nota orðið drepa í sama skildningi og skák.
í rauntíma herkænskuleikjum sérðu oft ekki einu sinni að einstæklingur sé drepinn en það væri hægt að banna hann undir þessum lögum.
fréttir sína meira ofbeldi en flestir þessara leikja og ekki er verið að banna þær.
ég er algjörlega á mót svona lögum því þetta sníst ekki um neitt annað en það að einhver vill fá að stjórna því sem fólk geri, og oftast hefur það ekkert með hvað það að gera hvort hlutirinn sé góður fyrir þig eða ekki.
þeir sem stjórna t.d. því hvort myndir eru bannaðar innan áhveðins aldurs í bandaríkjunum er fyrirbæri sem nokkur stærstu kvikmyndverin bjuggu til og það hefur oft verið sagt að þeir hafi allt of mikil ítök innan þess. Með því geta þeir gert öðrum einstæklingum erfviðara fyrir með að koma sínu efni á frammfæri undir þeim formerkum að það sé verið að vermda börnin.
það er auðveldast að stjórna fólki ef þú segir því að gera eitthvað annað sé stór hættulegt.
Ingi Þór Jónsson, 4.11.2010 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.