.. hvernig í ósköpunum virkar þetta

Þegar ég var úti að labba í gær þá mundi ég eftir þessari grein og ákvað að prófa þetta,  og ég gat engan vegið fundið út þægilega leið til að labba án þess að reka hælinn niður fyrst.  Það næsta sem ég komst var að hreinlega ganga á tánum sem var ekki mjög þægilegt til lengdar.

 Þar næst kom að ganga þannig að fóturinn færi beint niður þannig að bæði il-inn kæmi niður jöfn en það fannst mér ekki eðlilegur göngu háttur heldur svo ég held mig við að reka niður hælinn fyrst og læt svo ilina og tærnar fylgja í hverju skrefi.


mbl.is Hlaupaskór hafa breytt líkamsbeitingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

varstu berfættur? en þeir eru líka að tala um að hlaupa kannski er það eitthvað öðruvísi..

Jón 29.1.2010 kl. 14:32

2 identicon

Þetta virkar bara þegar þú hleypur - ristin virkar þá eins og fjöður í stað þess að hællinn taki allt höggið og framsendi það upp hrygginn.

EE 29.1.2010 kl. 14:34

3 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Prófaði þetta reyndar ekki hlaupandi,  er örugglega öðruvísi líkamsbeyting þá einsog EE kemur með.

Eitthvað til að hafa í huga næst þegar ég finn mig hlaupandi :)

Jóhannes H. Laxdal, 29.1.2010 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband