Færsluflokkur: Dægurmál

Erum við að tala um 32þús kr tímakaup?

Merkilegt þeta bruðl í kringum Evu Joly ..  húnn er með 45fallt meira tímakaup en láglaunafólk..

Það stendur í fréttinni :

Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu er áætlað að heildargjöld vegna verkefna á vegum Evu Joly geti kostað um 67 milljónir króna á ársgrundvelli. Innifalið í þeirri upphæð eru laun hennar (um 1,3 milljónir króna á mánuði)

Og svo aðeins neðar ..

Samningur Joly gerir ráð fyrir því að hún starfi við rannsóknina fjóra daga í mánuði.

Segum að hún vinni 10 tíma á dag í þessa 4 daga að rannsókninni..

1.300.000 / (10 * 4)= 32.500kr á tímann,

 Gætum við ekki fengið 2-3 venjulega rannsóknarmenn til að vinna að þessu alla daga vikunnar og allar vikur mánaðarins fyrir venjulegt kaup í staðinn fyrir einhverja "súperstjörnu" sem mun ekki einu sinni vinna að þessu 1 viku í mánuði..


mbl.is Tengiliður Evu Joly kostar 6,7 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Jóhannes H. Laxdal

Hr. Laxdal

Jóhannes H. Laxdal
Jóhannes H. Laxdal

Ég segi það bara beint út og ekkert "Political correctness" vesen.

Ekki vera neitt hrædd við að hafa rangt fyrir ykkur í lífinu, ég er það ekki og þannig á það að vera.
"The only stupid question is the one not asked"

Enginn er fullkominn,  svo sannarlega ekki ég.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband