Færsluflokkur: Dægurmál
4.4.2009 | 14:47
Erum við að tala um 32þús kr tímakaup?
Merkilegt þeta bruðl í kringum Evu Joly .. húnn er með 45fallt meira tímakaup en láglaunafólk..
Það stendur í fréttinni :
Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu er áætlað að heildargjöld vegna verkefna á vegum Evu Joly geti kostað um 67 milljónir króna á ársgrundvelli. Innifalið í þeirri upphæð eru laun hennar (um 1,3 milljónir króna á mánuði)
Og svo aðeins neðar ..
Samningur Joly gerir ráð fyrir því að hún starfi við rannsóknina fjóra daga í mánuði.
Segum að hún vinni 10 tíma á dag í þessa 4 daga að rannsókninni..
1.300.000 / (10 * 4)= 32.500kr á tímann,
Gætum við ekki fengið 2-3 venjulega rannsóknarmenn til að vinna að þessu alla daga vikunnar og allar vikur mánaðarins fyrir venjulegt kaup í staðinn fyrir einhverja "súperstjörnu" sem mun ekki einu sinni vinna að þessu 1 viku í mánuði..
Tengiliður Evu Joly kostar 6,7 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Jóhannes H. Laxdal
Tenglar
Mínir tenglar
- Vefsíðan Mín Vefsíðan Mín
- Olíuverð á Íslandi Vefsíða sem tekur saman helstu upplýsingar er viðkemur olíuverði á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar